#verumnæs

Hljómsveitin Næsland & Erna Hrönn gáfu út lagið Þrái þig að fá 12. Janúar 2024. Hljómsveitin Næsland spilaði lagið og textinn er eftir Ernu Hrönn. Upptökustjórn Halldór Fjallabróðir og hljóðblöndun Addi 800

Næsland

Hljómsveitin var stofnuð árið 2016 þegar Gunnar, Arnar og Snorri kynntust við störf hjá Toyota. Arnar fékk í kjölfarið Odd inn á trommur en þeir höfðu kynnst í FÍH. Í kjölfarið var talið í og áhersla lögð á að njóta þess að spila tónlist með fagmennsku og gæði í fyrrirúmi. Fljótlega fór boltinn að rúlla og hljómsveitin farin að spila á hinum ýmsu skemmtunum og hefur gert síðan þá 💃

Snorri (söngur)

Snorri (söngur)

Snorri söngvari næsland

Gunnar (gítar)

Gunnar (gítar)

Gunnar þór gítarleikari næsland

Arnar (bassi)

Arnar (bassi)

Arnar bassaleikari næsland

Oddur (trommur)

Oddur (trommur)

Oddur Finnbogi trommari

„Þeir trylltu lýðinn á fjölskylduhátíð RSÍ”

— Adam Kári @ Rafiðnaðarsamband Íslands

„Spiluðu í brúðkaupinu okkar og héldu uppi þvílíkri stemningu! Mæli 100% með þessari stuðhljómsveit”

— Lilja Arnlaugs

„Mun hiklaust mæla með Næslandi!”

- Guðmundur @ Ísfélag Vestmanneyja

„Þeir skemmtu fólkinu frábærlega og spiluðu tónlist sem hentaði öllum”

- Elva Dögg Mannauðsstjóri @ BYGG

„Spiluðu á þorrablóti hjá okkur í Grímsnes- og Grafningshreppi og héldu upp þvílíku stuði allan tímann, mæli hiklaust með þeim

— Smári K

 

„Mæli svo með þeim í brúðkaup. Þeir slógu algjörlega í gegn í brúðkaupinu okkar og náðu öllum aldurshópum & þjóðernum á dansgólfið”

— Katrín Þóra

„Þeir eru algjörir snillar!”

- Helga @ Nemendasamband MR


Hafa samband